
Hringrás Endurvinnsla
Hringrás tekur á móti öllum málmum til endurvinnslu auk þess að vera viðurkenndur aðili til móttöku á notuðum hjólbörðum og rafgeymum. Sérhæfum okkur í sorphirðu á hvaða máta sem er, hvort sem um ræðir einstök tímabundin verkefni eða langtíma leigu með reglulegri losun.

Verkstjóri Vík- Klaustur
Starfss- og ábyrgðarsvið
Verkstjóri ber ábyrgð á að vinnusvæði og starfsemi sé samkvæmt kröfum verkkaupa, lögum og reglum sem um starfsemina. Verkstjóri ber ábyrgð á skipulagi, stjórnun sem og að öryggisreglum sé fylgt eftir. Tryggja mönnun og rekstur vegna sorphirðu á svæðinu í samráði og hafa yfirumsjón á urðunarstað Hulu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipulags- og samskiptarhæfni. Stundvísi og leiðtogahæfni til að stýra starfssöðinni og eiga samskipti við starfsfólk og viðskiptavini.
Menntunar- og hæfniskröfur
Grunnskólapróf
Góð íslensku kunnátta
Góð ensku kunnátta
Góð tölvukunnátta
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur25. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vík og Kirkjubæjarklaustur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Verkstæðisformaður Vélaverkstæðis
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Flotlagnir auglýsa eftir framtíðar starfsmanni
Flotlagnir ehf

Bílstjóra með próf á vörubíl og dráttarbíl
Loftorka Reykjavík ehf.

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Starfsmaður í aksturþjónustu fyrir fatlað fólk
Fjarðabyggð

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Tækjamaður - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Fóðurbílstjóri
Eimskip

Steypubílstjóri á Selfossi
Steypustöðin

Verkefnastjóri pípulagna
Stál ehf.