Eimskip
Eimskip
Eimskip

Fóðurbílstjóri

Eimskip leitar að ábyrgum og sjálfstæðum fóðurbílstjóra í framtíðarstarf á starfsstöð félagsins í Reykjavík. Við bjóðum fyrsta flokks vinnuaðstöðu þar sem fagmennska og öryggi er í forgrunni. Vinnutími er frá kl.08:00-16:00 alla virka daga, en viðkomandi þarf að vera tilbúin að vinna yfirvinnu eftir þörfum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur á lausu fóðri til bænda
  • Þrif og umhirða tækja
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf (CE) er skilyrði
  • Réttindi til aksturs í atvinnuskyni er skilyrði
  • Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
  • Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð vinnubrögð, stundvísi og áreiðanleiki
Fríðindi í starfi
  • Heitur matur í hádeginu, fjölbreytt verkefni og góður starfsandi í samhentu teymi.
  • Aðgangur að öflugu starfsmannafélagi sem m.a. rekur orlofshús víðsvegar um landið
  • Heilsu- og hamingjupakki sem inniheldur samgöngustyrk og styrki fyrir líkamsrækt, sálfræðiþjónustu og fleira. 
Auglýsing birt30. júlí 2025
Umsóknarfrestur18. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Klettagarðar 15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf CEPathCreated with Sketch.VöruflutningarPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar