Dropp
Dropp
Dropp

Akstur og vinna í vöruhúsi

Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi í akstur og vöruhúsastörf.

Við bjóðum uppá tvo mismunandi vinnutíma:

  • Alla virka daga kl. 8:00–17:10
  • Eða alla virka daga kl. 12:00–17:10 (með möguleika á aukavinnu á kvöldin og um helgar)

Umsóknir eru afgreiddar jafnóðum, við hvetjum þig til að sækja um sem fyrst.

Allar umsóknir fara í gengum Alfreð.is.
Við hlökkum til að heyra frá þér!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnsla og pökkun pantana í Górillu vöruhúsi
  • Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
  • Flokkun og tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • 20 ára eða eldri og með bílpróf
  • Stundvísi og vönduð vinnubrögð
  • Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi
  • Jákvætt viðhorf og hæfni til að vinna í teymi
Auglýsing birt21. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)