
Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 70 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.

Þjónustufulltrúi
Við leitum að öflugum einstakling til að ganga til liðs við stækkandi teymi hjá Dropp.
Vinnutími er alla virka daga frá kl. 9:00-17:00.
Umsóknir eru afgreiddar jafnóðum, við hvetjum þig til að sækja um sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við einstaklinga í tölvupósti og síma
- Þjónusta við netverslanir í tölvupósti og síma
- Tækniaðstoð (fyrst og fremst aðstoð með Shopify og WooCommerce)
- Samskipti við aðra samstarfsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á netverslun og tækni
- Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi
- Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Jákvætt viðhorf og hæfni til að vinna í teymi
- Hæfni til að tileinka sér nýja hluti hratt
Auglýsing birt10. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSamskipti í símaSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Skrifstofustjóri
Starfsmannafélag Garðabæjar

Lögfræðingur
Umboðsmaður skuldara

Sérfræðingur í innkaupum
Landsnet hf.

Ráðgjafi í þjónustudeild TVG-Zimsen
TVG-Zimsen

Þjónustufulltrúi á Akureyri
Pósturinn

Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin

Þjónustufulltrúi – Úrvinnslusjóður
Úrvinnslusjóður

Fulltrúi í akstursdeild
Brimborg

Bókhald og uppgjörsvinnsla
Debet endurskoðun og ráðgjöf

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan

Finance Internship
The Reykjavik EDITION

Selfoss - Afgreiðsla á pósthúsi
Pósturinn