
TVG-Zimsen

Ráðgjafi í þjónustudeild TVG-Zimsen
TVG-Zimsen leitar að öflugum ráðgjafa í þjónustudeild fyrirtækisins.
Um er að ræða framtíðarstarf við þjónustu og samskipti við viðskiptavini.
Starfið er fjölbreytt og þarf viðkomandi að vera þjónustulipur, drífandi og geta unnið að mörgum verkefnum í einu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta og samskipti við viðskiptavini
- Samskipti við erlenda og innlenda samstarfsaðila
- Upplýsingagjöf og ráðgjöf til viðskiptavina
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
- Nákvæm vinnubrögð
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
- Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
- Gott mötuneyti og matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk
Auglýsing birt29. júlí 2025
Umsóknarfrestur17. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skrifstofustjóri
Starfsmannafélag Garðabæjar

Lögfræðingur
Umboðsmaður skuldara

Sérfræðingur í innkaupum
Landsnet hf.

Þjónustufulltrúi á Akureyri
Pósturinn

Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin

Þjónustufulltrúi – Úrvinnslusjóður
Úrvinnslusjóður

Bókhald og uppgjörsvinnsla
Debet endurskoðun og ráðgjöf

Finance Internship
The Reykjavik EDITION

Selfoss - Afgreiðsla á pósthúsi
Pósturinn

Sérfræðingur í bótaskyldu ökutækjatjóna
Sjóvá

Skrifstofustjóri í afleysingu skólaárið 2025 - 2026 - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Þjónustufulltrúi - Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar