
Starfsmannafélag Garðabæjar
Starfsmannafélag Garðabæjar (STAG) er stéttarfélag fyrir starfsfólk Garðabæjar. Félagið
sinnir margvíslegri þjónustu, svo sem ráðgjöf um réttindi og kjör, kjarasamningagerð,
félagsstarfi og rekstri orlofshúsa.
Skrifstofustjóri
Starfsmannafélag Garðabæjar leitar að metnaðarfullum og öflugum einstaklingi í starf skrifstofustjóra á skrifstofu félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á daglegum rekstri skrifstofu félagsins
- Laun og bókhald
- Upplýsingagjöf til félagsmanna
- Dagleg umsjón og rekstur orlofshúsa
- Samvinna við stjórn, nefndir og hagaðila
- Umsjón með kynningarmálum, ritstýring heimasíðu og annarra vefmiðla félagsins
- Aðkoma að kjaramálum og samningum
- Önnur tilfallandi verkefni innan starfsmannafélagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun eða önnur góð undirstöðumenntun sem nýtist í starfi
- Áhugi á starfsemi stéttarfélaga og kjaramálum
- Reynsla á sviði stjórnunar og bókhalds nauðsynleg
- Kunnátta á DK bókhaldskerfi er kostur
- Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
- Rík samskiptafærni og þjónustulund
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Mjög góð hæfni í íslensku og ensku bæði í ræðu og riti
Auglýsing birt25. júlí 2025
Umsóknarfrestur12. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kirkjulundur 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
DKMannleg samskiptiOpinber stjórnsýslaSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu
ICEWEAR

Bókari 60-80% starfshlutfall
ICEWEAR

Finance Internship
The Reykjavik EDITION

MANNAUÐSFULLTRÚI
Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Starfsmaður óskast í iðju- og dagþjálfun
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Sérfræðingur í bótaskyldu ökutækjatjóna
Sjóvá

Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin

Skrifstofustjóri í afleysingu skólaárið 2025 - 2026 - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Aðalbókari
Skólamatur

Ertu þjónustulipur, lausnamiðaður og til í að hafa áhrif?
Sjúkratryggingar Íslands

Sérfræðingur í þjónustumiðstöð - Greiðslukerfi
Sjúkratryggingar Íslands

Ráðgjafi við söludeild flutningalausna
Eimskip