Úrvinnslusjóður
Úrvinnslusjóður
Úrvinnslusjóður

Þjónustufulltrúi – Úrvinnslusjóður

Úrvinnslusjóður óskar eftir að ráða liðsauka á skrifstofu til að gegna fjölbreyttu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með móttöku og svörun erinda
  • Skjalavarsla, skráning og frágangur gagna
  • Innkaup ritfanga og annarra skrifstofuvara
  • Aðstoð við ýmis verkefni á skrifstofu
  • Umsjón með heimasíðu og samfélagsmiðlum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Reynsla af ráðgjöf og þjónustu til einstaklinga og fyrirtækja
  • Frumkvæði og metnaður til að takast á við fjölbreytt verkefni
  • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
  • Kunnátta á helstu Office kerfi og hæfni til að tileinka sér nýjungar í tækni
  • Áhugi á umhverfis- og endurvinnslumálum er kostur
Auglýsing birt28. júlí 2025
Umsóknarfrestur11. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar