Debet endurskoðun og ráðgjöf
Debet endurskoðun og ráðgjöf

Bókhald og uppgjörsvinnsla

Bókhald og uppgjörsvinnsla

Um er að ræða tímabundið starf til 31.10.2026 með möguleika á framlengingu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á samskiptum við hóp viðskiptavina.
  • Bókun á fjárhagsbókhaldi, afstemmning og launavinnslur.
  • Aðstoða viðskiptavini við greiningu fjárhagsupplýsinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi og nákvæmni í vinnubrögðum. Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum.
  • Menntun sem viðurkenndur bókari eða reynsla af bókhaldsverkefnum.
  • Reynsla og þekking á DK hugbúnaði æskileg.
  • Góð kunnátta í Office.
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Mötuneyti
Auglýsing birt28. júlí 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Uppgjör
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar