
Bókhald og uppgjörsvinnsla
Bókhald og uppgjörsvinnsla
Um er að ræða tímabundið starf til 31.10.2026 með möguleika á framlengingu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á samskiptum við hóp viðskiptavina.
- Bókun á fjárhagsbókhaldi, afstemmning og launavinnslur.
- Aðstoða viðskiptavini við greiningu fjárhagsupplýsinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi og nákvæmni í vinnubrögðum. Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum.
- Menntun sem viðurkenndur bókari eða reynsla af bókhaldsverkefnum.
- Reynsla og þekking á DK hugbúnaði æskileg.
- Góð kunnátta í Office.
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
- Mötuneyti
Auglýsing birt28. júlí 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingDKFrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðUppgjör
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skrifstofustjóri
Starfsmannafélag Garðabæjar

Lögfræðingur
Umboðsmaður skuldara

Sérfræðingur í innkaupum
Landsnet hf.

Ráðgjafi í þjónustudeild TVG-Zimsen
TVG-Zimsen

Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin

Þjónustufulltrúi – Úrvinnslusjóður
Úrvinnslusjóður

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu
ICEWEAR

Bókari 60-80% starfshlutfall
ICEWEAR

Finance Internship
The Reykjavik EDITION

MANNAUÐSFULLTRÚI
Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Sérfræðingur í bótaskyldu ökutækjatjóna
Sjóvá

Ert þú upprennandi endurskoðandi?
PwC