
Úrvinnslusjóður
Hráefni og orka til vöruframleiðslu eru oft takmarkaðar auðlindir sem ber að fara eins sparlega með og kostur er. Úrvinnslusjóður er ríkisstofnun sem sinnir umsýslu úrvinnslugjalds sem lagt er á vörur og ráðstöfun þess. Úrvinnslugjaldið er notað til að stuðla að sem mestri endurvinnslu og endurnýtingu úrgangs. Úrvinnslusjóður semur við verktaka um þessa verkþætti á grundvelli verksamninga.

Sérfræðingur í gagnavinnslu – Úrvinnslusjóður
Úrvinnslusjóður óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við fjölbreytt og krefjandi verkefni á sviði gagnaúrvinnslu, greininga og tölfræðiútreikninga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hönnun, þróun og innleiðing á tölfræði- og vélnámslíkönum
- Tölfræðileg greining á gögnum Úrvinnslusjóðs og tengdra stofnana/aðila
- Gerð og greining alþjóðlegra samanburða á þjónustu, kerfum og tölfræði
- Þróun og viðhald mælikvarða
- Skýrslugerð tengd tölfræðiúrvinnslu og gagnagreiningum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem gefur öflugan grunn í greiningum, útreikningum og úrvinnslu gagna
- Framúrskarandi greiningarhæfni og reynsla af notkun viðskiptagreindartóla
- Góð kunnátta í SQL og hæfni til að vinna með vöruhús gagna og stór gagnasöfn
- Víðtæk þekking á tölfræði- og vélnámsaðferðum og hönnun greiningarlíkana
- Góð tölvukunnátta og hæfni til að setja fram talnaefni á aðgengilegan máta
- Mjög góð skipulags- og samskiptahæfni
- Fagmennska, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Vilji og geta til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnubrögð
- Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
- Áhugi á umhverfis- og endurvinnslumálum er kostur
- Brennandi áhugi á nýjustu þróun í gervigreind
Auglýsing birt28. júlí 2025
Umsóknarfrestur11. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
GervigreindSQL
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Notendarannsóknir / Customer Researcher
Smitten

Sérfræðingur í viðskiptagreiningu og þróun markaða
Landsvirkjun

Sérfræðingur í markaðseftirliti og eftirliti með raforkumarkaði
Umhverfis- og orkustofnun

Sérfræðingur í gæðarannsóknardeild
Coripharma ehf.

Manager Planning & Performance
Icelandair

Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.

Sérðu skóginn fyrir trjánum?
Bændasamtök Íslands

Framkvæmdastjóri Landssamtaka íslenskra stúdenta
Landssamtök íslenskra stúdenta

Scientist – Development of fishing gear technology – two-year position
Hafrannsóknastofnun

Sérfræðingur við þróun á veiðarfæratækni
Hafrannsóknastofnun

Sérfræðingur í tölfræði og gagnavinnslu
Krabbameinsfélag Íslands

Sérfræðingur í stærðfræðimenntun
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu