Landssamtök íslenskra stúdenta
Landssamtök íslenskra stúdenta
Landssamtök íslenskra stúdenta

Landssamtök íslenskra stúdenta auglýsa eftir framkvæmdastjóra

Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf sem reynir á sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í spennandi verkefnum. LÍS eru regnhlífarsamtök stúdentafélaga á Íslandi og sinna hagsmunagæslu fyrir háskólanema á Íslandi sem og íslenska háskólanema í námi erlendis.

Framkvæmdastjóri og forseti LÍS vinna saman að markmiðum samtakanna og bera ábyrgð á starfsemi þeirra.

Stefnt er að því að framkvæmdastjóri hefji störf strax í haust og verði ráðinn í 80% starf til og með 1. júní 2026.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með fjármálum samtakanna
  • Gerð fjárhagsáætlunar og ársreiknings
  • Umsjón með vefsíðu samtakanna
  • Hefur samningsumboð fyrir hönd samtakanna og sækir um styrki
  • Heldur utan um framkvæmd viðburða, svo sem árlegt Landsþing samtakanna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking og reynsla af fjármálum og bókhaldi er kostur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Góð samskiptahæfni, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Áhugi og þekking á hagsmunabaráttu stúdenta er æskileg
  • Reynsla af starfsemi félagssamtaka, stéttarfélaga eða hagsmunasamtaka er kostur
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku
  • Önnur þekking og reynsla sem nýtist í starfi
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Heimavinna möguleg
Auglýsing birt14. júlí 2025
Umsóknarfrestur31. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 27, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.ÁrsreikningarPathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GreinaskrifPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TextagerðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vefumsjón
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar