
Hringrás Endurvinnsla
Hringrás tekur á móti öllum málmum til endurvinnslu auk þess að vera viðurkenndur aðili til móttöku á notuðum hjólbörðum og rafgeymum. Sérhæfum okkur í sorphirðu á hvaða máta sem er, hvort sem um ræðir einstök tímabundin verkefni eða langtíma leigu með reglulegri losun.

Verkamaður í brotajárnsporti
Hringrás leitar eftir starfsmanni sem tekur á móti brotajárni, málmum, raftækjum og dekkjum í portinu okkar í Álhellu 1, Hafnarfirði. Starfið er úti vinna og getur verið líkamlega erfið á köflum. Leitum eftir jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi sem er ekki feiminn við smá drullu.
Vinnutími frá 08:00 - 17:00 virka daga en 08:00 - 16:00 á föstudögum.
Viðkomandi þarf að getað hafið störf sem fyrst
Helstu verkefni og ábyrgð
Taka móti efni frá viðskiptavinum.
Flokkun og meðhöndlun á efni.
Almenn og tilfallandi störf í portinu.
Fríðindi í starfi
Lyftarapróf er kostur.
Íslenska eða enska.
Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur6. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Álhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Garðaþjónusta/ framtíðarstörf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Gæðaeftirlitsmaður
Steypustöðin

Almennur starfsmaður óskast í fiskimjölsverksmiðju Brims á Akranesi
Brim hf.

Starfsfmaður óskast í Hagblikk
Hagblikk

Starfsmaður í þrif hjá Stúdentagörðum
Félagsstofnun stúdenta

Assistant in production and installation
Steinprýði ehf

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis

Slökkviliðs- og/eða sjúkraflutningamaður - framtíðarstarf
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Borstjóri
Vatnsborun ehf

Almenn umsókn
HS Veitur hf