
Félagsstofnun stúdenta
Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun með sjálfstæðri fjárhagsábyrgð. FS var stofnuð með lögum nr. 33, 1968 og tók formlega til starfa 1. júní sama ár. Aðild að stofnuninni eiga allir skrásettir stúdentar við Háskóla Íslands, Háskólinn og menntamálaráðuneytið.
FS er fyrst og fremst þjónustufyrirtæki fyrir stúdenta við Háskóla Íslands og er aðalmarkmið að bjóða stúdentum við HÍ góða þjónustu á góðum kjörum og auka lífsgæði stúdenta. Gildi FS eru: Góð þjónusta – Virk samvinna – Jákvæð upplifun – Markviss árangur.
Í dag rekur FS: Bóksölu stúdenta, Leikskóla stúdenta, Stúdentagarða, Stúdentakjallarann, Hámu, Hámu Salatbar, Bókakaffi stúdenta og Kaupfélag stúdenta. Samanlagður starfsmannafjöldi er um 150.

Starfsmaður í þrif hjá Stúdentagörðum
Almenn störf við viðhald og þrif fasteigna
Félagsstofnun stúdenta auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf hjá umsjón fasteigna á Stúdentagörðum. Starfið felur í sér almenn þrif og eftirlit með sameign og lóð, viðhaldsvinnu, þrif á íbúðum , sendiferðir fyrir iðnaðarmenn, afleysingar bílstjóra FS og önnur tilfallandi störf.
Gott viðmót, mikil þjónustulund og hlýlegt viðmót
Bílpróf skilyrði
Vinnutími er 100% og er frá 8:00 til 15:30 alla virka daga
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tilfallandi þrif
- Eftirlit með sorpgeymslum
- Eftirlit með umgengni íbúa Stúdentagarða á lóðum og sameign
- Sendiferðir á sendibíl iðnaðarmanna
- Önnur tilfallandi störf
Auglýsing birt24. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Eggertsgata 6, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsfmaður óskast í Hagblikk
Hagblikk

Assistant in production and installation
Steinprýði ehf

Eftirlitsfulltrúar í sauðfjárslátrun á Húsavík
Matvælastofnun

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið

Slökkviliðs- og/eða sjúkraflutningamaður - framtíðarstarf
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Borstjóri
Vatnsborun ehf

Leitum að vönum smiðum og handlögnum einstaklingum með áhuga á smíði og viðhaldi
Atlas Verktakar ehf

Almenn umsókn
HS Veitur hf

Járnavinna í einingaframleiðslu / Steel fixer in a precast concrete production
Einingaverksmiðjan

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan