
Einingaverksmiðjan
Einingarverksmiðjan er staðsett í nýju verksmiðjuhúsnæði að Koparhellu 5, 221 Hafnarfirði.
Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur Einingaverksmiðjan sérhæft sig í og framleitt forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Við óskum eftir öflugum bygggingarstarfsmönnum í framleiðslu á forsteyptum einingum. Framleiðslan fer öll fram innandyra í glæsilegri nýrri verksmiðju að Koparhellu 5 í Hafnarfirði.
Við þurfum áhugasama, metnaðarfulla og vinnusama einstaklinga til að sinna mjög fjölbreyttum störfum. Við erum frábæran mannskap og góðan liðsanda sem við leggjum mikið upp úr.
Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í og framleiðir forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 80 starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla á forsteyptum einingum
- Járnabindingar
- Reynsla af mótasmíði er kostur
- Mótauppsláttur samkvæmt teikningum
- Lestur teikninga kostur
- Titekt á efni og frágangur
- Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum úr byggingariðnaði
- Reynsla af mótauppslætti og steypuvinnu kostur
- Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
- Hæfni til að starfa í teymi og aðlagast breytilegum aðstæðum
- Góð enskukunnátta
- Ökuréttindi kostur
Auglýsing birt20. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Koparhella 5
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin

Spennandi starf á sviði eignatjóna
Sjóvá

Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin

Verkamaður - Workers
Rafha - Kvik

Framhaldsskólakennari í tréiðngreinum
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Starfsfmaður óskast í Hagblikk
Hagblikk

Umsjónarmaður fasteigna - Smiðsmenntaður
Alma íbúðafélag

Leitum að reyndum múrara og flísara
MJ Flísalausnir ehf.

Starfsmaður í þrif hjá Stúdentagörðum
Félagsstofnun stúdenta

Verkamaður í Einingahús
Steypustöðin

Verkefnastjóri/tæknimaður viðhaldsverkefna
HH hús