
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin auglýsir laust starf vélamanns á þjónustustöðinni á Hólmavík.
Vélamenn vinna á opnunartíma þjónustustöðvar en eru þar að auki á bakvöktum utan dagvinnutíma frá október-apríl alla daga vikunnar, til að sinna vetrarþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vélamenn sinna almennri daglegri þjónustu á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar á Hólmavík. Meðal verka er viðhald á vegstikum, umferðamerkjum og öðrum vegbúnaði ásamt annarri vinnu í starfsstöð.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi skilyrði
- Vinnuvélaréttindi æskilegt
- Meirapróf æskilegt
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Góð öryggisvitund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Gott vald á íslensku
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt31. júlí 2025
Umsóknarfrestur18. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skeiði 1, 510 Hólmavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Vanur vélamaður
Landstólpi ehf

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Verkstæðisformaður á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði / CE driver with experience
Einingaverksmiðjan

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Bifvélavirki / Auto Mechanic
ÍSAK Bílaleiga

Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin

Leitum að reyndum múrara og flísara
MJ Flísalausnir ehf.

Vélarmaður í pökkunardeild/Packaging mechanic
Coripharma ehf.

Verkamaður í Einingahús
Steypustöðin

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf