
Alma íbúðafélag
Alma er sjálfstætt fasteignafélag í eigu Langasjávar ehf. Félagið á og rekur fjölda fasteigna, bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæði, víðsvegar um landið. Stefna Ölmu er að bjóða viðskiptavinum sínum upp á öruggt og vandað leiguhúsnæði, hátt þjónustustig og sveigjanleika, í því skyni að gera leigumarkaðinn á Íslandi faglegri, fjölskylduvænni og traustari.

Umsjónarmaður fasteigna - Smiðsmenntaður
Alma íbúðarfélag leitar eftir metnaðarfullum starfsmanni til að sinna starfi umsjónarmanns fasteigna. Einstaklingurinn þarf að vera með sveinspróf í húsasmíði eða meistararéttindi í húsasmíði. Mikilvægt er að starfsmaðurinn sé stundvís, sýni frumkvæði og geti unnið sjálfstætt.
Alma er sjálfstætt fasteignafélag í eigu Langasjávar ehf. Félagið á og rekur tæplega 1.100 íbúðir sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar um landið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framkvæmir ástands- og úttektarskoðanir
- Tekur á móti viðhaldsbeiðnum og vinnur úr þeim
- Vinna við viðhaldsverkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf eða meistararéttindi í húsasmíði
- Færni í skipulagningu- og forgangsröðun
- Góð aðlögunarhæfni að fjölbreyttum verkefnum
- Góð samskiptafærni
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Bílpróf
Auglýsing birt25. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sundagarðar 8, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHúsasmíðiMetnaðurÖkuréttindiStundvísiSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkamaður í Einingahús
Steypustöðin

Verkefnastjóri/tæknimaður viðhaldsverkefna
HH hús

Framhaldsskólakennari í tréiðngreinum
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Assistant in production and installation
Steinprýði ehf

Almenna byggingarvinna/Costruction work and carpentry.
Sá hús ehf

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Verkamenn | Workers
Glerverk

Húsasmiðir óskast / Carpenters Wanted
Probygg ehf.

Ert þú smiður?
Lausar skrúfur

Húsasmiðir óskast
RENY ehf.

Akureyri: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Leitum að vönum smiðum og handlögnum einstaklingum með áhuga á smíði og viðhaldi
Atlas Verktakar ehf