Alma íbúðafélag
Alma íbúðafélag
Alma íbúðafélag

Umsjónarmaður fasteigna - Smiðsmenntaður

Alma íbúðarfélag leitar eftir metnaðarfullum starfsmanni til að sinna starfi umsjónarmanns fasteigna. Einstaklingurinn þarf að vera með sveinspróf í húsasmíði eða meistararéttindi í húsasmíði. Mikilvægt er að starfsmaðurinn sé stundvís, sýni frumkvæði og geti unnið sjálfstætt.

Alma er sjálfstætt fasteignafélag í eigu Langasjávar ehf. Félagið á og rekur tæplega 1.100 íbúðir sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar um landið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framkvæmir ástands- og úttektarskoðanir
  • Tekur á móti viðhaldsbeiðnum og vinnur úr þeim
  • Vinna við viðhaldsverkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf eða meistararéttindi í húsasmíði
  • Færni í skipulagningu- og forgangsröðun
  • Góð aðlögunarhæfni að fjölbreyttum verkefnum
  • Góð samskiptafærni
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Bílpróf
Auglýsing birt25. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Byrjandi
Staðsetning
Sundagarðar 8, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HúsasmíðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar