
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar er alhliða byggingarverktaki sem var stofnað árið 2019. Fyrirtækið býr yfir víðtækri reynslu í byggingu og viðhaldi á fasteignum frá grunni, til lokafrágangs. Má þá nefna sem dæmi þakfrágang með þakpappa, utanhúsklæðningar, uppsetningu og frágang á stálgrindarhúsum, yleiningum sem og hvers konar einingarhúsavinnu. Einnig sér fyrirtækið um gluggaskipti, parketlagnir, klæðningar, pallasmíði, milliveggi o.m.fl.
Atlas Verktakar vinna í nánu samstarfi við undirverktaka og birgja og tekur fyrirtækið einnig að sér verkefnastýringu frá frumhönnun og aðstoðar verkkaupa í gegnum allt ferlið að framkvæmd og einnig í framkvæmdum. Hjá fyrirtækinu starfa byggingarstjórar og iðnmeistarar sem vinna eftir samþykktu gæðakerfi.

Leitum að vönum smiðum og handlögnum einstaklingum með áhuga á smíði og viðhaldi
Við hjá Atlas verktökum viljum bæta við okkur handlögnum einstaklingum og smiðum.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í góðum hópi starfsfólks. Verkefnin okkar eru af öllum stærðum og gerðum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni.
Það er mikilvægt að þú sért sjálfstæð/ur í vinnubrögðum, getir sýnt frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verklegar framkvæmdir undir handleiðslu verkstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslenskukunnátta
Góð enskukunnátta
Sjálfstæð vinnubrögð
Frumkvæði
Þjónustulund
Auglýsing birt23. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðamaður
atNorth

Þakpappalagnir
Þakverk apj ehf

Ert þú smiður?
Lausar skrúfur

Verkamenn | Workers
Glerverk

Selfoss: Meiraprófsbílstjóri óskast / C driver
Íslenska gámafélagið

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið

Húsasmiðir óskast / Carpenters Wanted
Probygg ehf.

Söluráðgjafi sérlausna – innihurðir og innréttingar
Byko

Slökkviliðs- og/eða sjúkraflutningamaður - framtíðarstarf
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.