
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar er alhliða byggingarverktaki sem var stofnað árið 2019. Fyrirtækið býr yfir víðtækri reynslu í byggingu og viðhaldi á fasteignum frá grunni, til lokafrágangs. Má þá nefna sem dæmi þakfrágang með þakpappa, utanhúsklæðningar, uppsetningu og frágang á stálgrindarhúsum, yleiningum sem og hvers konar einingarhúsavinnu. Einnig sér fyrirtækið um gluggaskipti, parketlagnir, klæðningar, pallasmíði, milliveggi o.m.fl.
Atlas Verktakar vinna í nánu samstarfi við undirverktaka og birgja og tekur fyrirtækið einnig að sér verkefnastýringu frá frumhönnun og aðstoðar verkkaupa í gegnum allt ferlið að framkvæmd og einnig í framkvæmdum. Hjá fyrirtækinu starfa byggingarstjórar og iðnmeistarar sem vinna eftir samþykktu gæðakerfi.

Leitum að vönum smiðum og handlögnum einstaklingum með áhuga á smíði og viðhaldi
Við hjá Atlas verktökum viljum bæta við okkur handlögnum einstaklingum og smiðum.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í góðum hópi starfsfólks. Verkefnin okkar eru af öllum stærðum og gerðum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni.
Það er mikilvægt að þú sért sjálfstæð/ur í vinnubrögðum, getir sýnt frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verklegar framkvæmdir undir handleiðslu verkstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslenskukunnátta
Góð enskukunnátta
Sjálfstæð vinnubrögð
Frumkvæði
Þjónustulund
Auglýsing birt23. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Eftirlitsfulltrúar í sauðfjárslátrun á Húsavík
Matvælastofnun

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðarmaður
atNorth

Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan

Húsasmiður óskast
Apex Byggingarfélag ehf.

Verkamenn | Workers
Glerverk

Húsasmiðir óskast / Carpenters Wanted
Probygg ehf.

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðamaður
atNorth

Þakpappalagnir
Þakverk apj ehf

Ert þú smiður?
Lausar skrúfur

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið