
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Verkamaður í Einingahús
Steypustöðin leitar að öflugum framleiðslustarfsmönnum í Borgarnesi
Við hjá Steypustöðinni leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingum til starfa við framleiðslu forsteyptra eininga í einingaverksmiðju okkar í Borgarnesi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiða forsteyptar einingar
- Mótasmíði í tengslum við einingar
- Járnabinding steypustyrktarjárna
- Vinna við steypu og frágang á henni s.s. pússun, glöttun o.þ.h.
- Viðhalda hreinu og slysalausu umhverfi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla úr byggingavinnu sem nýtist í starfi.
- Frumkvæði
- Jákvætt viðhorf
- Stundvísi og reglusemi
- Fagleg og vönduð vinnubrögð
- Rík öryggis-, gæða- og umhverfisvitund
Fríðindi í starfi
- Fjölbreytt og krefjandi verkefni
- Námskeið og fræðsla
- Hádegismatur
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt24. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Engjaás 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Assistant in production and installation
Steinprýði ehf

Vanur múrari óskast
Vestur Múr ehf.

Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf

Eftirlitsfulltrúar í sauðfjárslátrun á Húsavík
Matvælastofnun

Almenna byggingarvinna/Costruction work and carpentry.
Sá hús ehf

Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Verkamenn | Workers
Glerverk

Þakpappalagnir
Þakverk apj ehf

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið

Gólflagningar - Höfuðborgarsvæði
Gólflagningar