
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Vélvirki
Steypustöðin leitar að sterkum og þjónustudrifnum viðgerðarmanni í fullt starf í verkstæði Steypustöðvarinnar í Reykjavík. Ef þú hefur brennandi áhuga á vinnutækjum og vinnur vel í hóp þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.
Starfið felst í viðhaldsverkefnum á vélum og tækjum félagsins ásamt tilfallandi verkefnum. Okkur vantar metnaðarfullan einstakling í okkar góða teymi sem er tilbúinn til að takast á við nýjar áskoranir.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vélaviðgerðir og viðhald á vinnutækjum og búnaði.
- Eftirlit með tækjum til að tryggja að þau séu í góðu ástandi.
- Bregðast við frávikum og bilanatilkynningum með skjótum og skilvirkum hætti.
- Samvinna við aðra deildir til að tryggja skilvirkan rekstur
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun í vélvirkjun eða bifvélavirkjun
- Reynsla í viðgerðum á stærri tækjum er mikill kostur
- Góð mannleg samskipti
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Vinnuvélaréttindi æskileg
- Samviskusemi og stundvísi
- Reglusemi og snyrtimennska
- Grunn íslenska æskileg
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Námskeið og fræðsla
- Fjölbreytt verkefni
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt3. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Malarhöfði 10, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaður
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Viðgerðarmaður á landbúnaðar- og vinnuvélum - Akureyri
Vélfang ehf

Viðgerðarmaður / Mechanics
Vélafl ehf

Verkstæðisstarf hjá Þór hf á Akureyri
Þór hf

Tjónamatsmaður ökutækjatjóna
Sjóvá

Verkstjóri vörubílaverkstæðis
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Bílaþjónusta N1 Akureyri
N1

Vélarmaður í pökkunardeild/Packaging mechanic
Coripharma ehf.

Rennismiður á túrbínuverkstæði
HD Iðn- og tækniþjónusta

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Söluráðgjafi rafbúnaðar Johan Rönning í Reykjanesbæ
Johan Rönning

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Vélvirkjar/Stálsmiðir-Akureyri
HD Iðn- og tækniþjónusta