Þór hf
Þór hf
Þór hf

Verkstæðisstarf hjá Þór hf á Akureyri

Þór hf. á Akureyri óskar eftir öflugum einstaklingi til starfa á verkstæðinu okkar. Um er að ræða fjölbreytt starf á virku verkstæði þar sem reynsla og fagmennska eru í hávegum höfð.

Við leitum að aðila sem er jákvæður, duglegur og lausnamiðaður – hvort sem þú ert með iðnmenntun eða hefur öðlast reynslu á verkstæði með öðrum hætti.

Helstu verkefni og ábyrgð

Greining bilanir og viðgerðir á rafmagns- og vélbúnaði

Reglubundið viðhald og prófanir á verkfærum og búnaði

Skráning á verkum og notkun verkbókhaldskerfa

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af viðgerðum og viðhaldi á vélum, tækjum eða búnaði

Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur

Góð tæknileg innsýn og lausnamiðuð nálgun

Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

Almenn tölvukunnátta og þekking á verkbókhaldskerfum er kostur

Fríðindi í starfi

Góð kjör á vörum fyrirtækisins

Sveigjanleiki í vinnutíma þar sem því verður við komið

Fjölskylduvænn vinnutími og ekkert unnið um helgar

Öflugt starfsmannafélag

Auglýsing birt25. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Baldursnes 8, 603 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar