
N1
N1 sér fólki og fyrirtækjum fyrir eldsneyti, raforku, rekstrarvörum, veitingum og afþreyingu á þjónustustöðvum félagsins um allt land. Okkar hlutverk er að halda samfélaginu á hreyfingu með persónulegri þjónustu og markvissu vöruúrvali sem uppfyllir kröfur viðskiptavina hvert sem ferð þeirra er heitið.
N1 sparar viðskiptavinum bæði tíma og fyrirhöfn með þéttu neti þjónustustöðva og umbunar þeim með margvíslegum ávinningi af viðskiptunum, m.a. með N1 kortinu sem safnar punktum og nýtast á N1 stöðvum um land allt.
N1 starfar út frá þremur grunngildum sem eru: virðing, einfaldleiki og kraftur. Við sýnum hvert öðru virðingu, veitum þjónustu sem við getum verið stolt af og berum virðingu fyrir umhverfinu. Við leggjum okkur fram við að einfalda líf viðskiptavina okkar og liðsinna með góðu aðgengi að vörum okkar og þjónustu. Við hleypum krafti í samfélagið með öflugri dreifingu og afgreiðslu eldsneytis en einnig með stuðningi við hreyfingu, heilsubót og góð málefni sem auðga mannlífið.
Vel staðsettar þjónustustöðvar og verslanir um land allt, fyrsta flokks dekkja- og smurþjónusta og öflug fyrirtækjaþjónusta gera N1 að sterkri heild sem er mikilvægur hluti af íslensku samfélagi.

Bílaþjónusta N1 Akureyri
Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk.
Leitum að krafmiklum og áreiðanlegum starfsmanni í smurþjónustu á þjónustuverkstæði okkar við Tryggvabraut á Akureyri
Helstu verkefni:
- Almenn smurþjónusta
Hæfniskröfur:
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Þjónustulipurð og samskipahæfni
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Aðgangur að Velferðarþjónustu N1
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni og ELKO
- Styrkur til heilsueflingar
Auglýsing birt24. júlí 2025
Umsóknarfrestur3. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Tryggvabraut 3, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vélarmaður í pökkunardeild/Packaging mechanic
Coripharma ehf.

Rennismiður á túrbínuverkstæði
HD Iðn- og tækniþjónusta

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Söluráðgjafi rafbúnaðar Johan Rönning í Reykjanesbæ
Johan Rönning

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Vélvirkjar/Stálsmiðir-Akureyri.
HD Iðn- og tækniþjónusta

Tækjamaður / Machine operator
Stíflutækni

Viðgerðarmaður á landbúnaðar- og vinnuvélum - Akureyri
Vélfang ehf

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus

Bifvélarvirki óskast
Bíleyri ehf.

Vélamaður á íþróttavelli Kópavogs (afleysing í 6 mánuði)
Kópavogsbær

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg