
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg
Brimborg er sölu- og þjónustuaðili Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi.
Brimborg er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á bílamarkaði með umboð fyrir mörg af þekktustu bílamerkjum heims en auk Mazda, Peugeot, Citroën og Opel hefur Brimborg umboð fyrir Volvo, Ford og Polestar, ásamt Volvo vörubílum, Volvo vinnuvélum og Volvo Penta bátavélum auk hágæða hjólbarða frá Nokian.
Fyrirtækið rekur í dag bílaumboð, bílasölu fyrir fólksbifreiðar, atvinnubíla- og atvinnutæki, bílaleigu og víðtæka varahluta- og verkstæðisþjónustu fyrir bíla og atvinnutæki.

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Brimborg leitar að starfskrafti í líflegt og skemmtilegt starf sölu- og þjónustufulltrúa í verkstæðismóttöku Mazda, Peugeot, Citroën og Opel í framúrskarandi starfsumhverfi.
Brimborg er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á bílamarkaði með umboð fyrir mörg af þekktustu bílamerkjum heims eins og Mazda, Citroën, Peugeot, Opel, Ford, Volvo og Polestar ásamt Volvo vörubílum, Volvo vinnuvélum og Volvo Penta bátavélum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tímabókanir á verkstæði
- Sala vöru- og þjónustu
- Verðáætlanir og tilboð
- Samskipti við viðskiptavini
- Eftirfylgni þjónustubeiðna
- Eftirfylgni útistandandi sölupantana
- Útlán þjónustuleigubíla og dagleg umsýsla þeirra
- Útskrift reikninga
- Svara fyrirspurnum og erindum sem berast
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða iðnmenntun sem nýtist í starfi kostur
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði í starfi og sjálfstæð vinnubrögð
- Snyrtimennska og stundvísi
- Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
- Færni í notkun upplýsingatæknikerfa Windows, reynsla í CRM/Navision/Dynamics er kostur
- Gilt bílpróf
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Brimborgar
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Afsláttur af vöru og þjónustu fyrirtækisins
- Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur
Auglýsing birt10. júlí 2025
Umsóknarfrestur31. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 8, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Dynamics NAVFrumkvæðiMannleg samskiptiMicrosoft CRMNavisionÖkuréttindiSölumennskaStundvísiWindowsÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fullt starf í afgreiðslu
Piknik Reykjanesbær

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Veitingastaðurinn Efri leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum starfsmanni í afgreiðslu
Efri

Þjónustufulltrúi
Dropp

Þjónustufulltrúi
Stoð

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Skrifstofumaður/ Teymisstjóri blóðlækninga í móttöku dag- og göngudeildar blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Leikskólinn Suðurvellir - mötuneyti
Skólamatur

Minjagripaverslanir - Iceland Gift Store - Souvenir stores
Rammagerðin

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Starfsmann vantar í fullt starf
Efnalaug Suðurlands ehf