
Fastus
Fastus ehf er framsækið þjónustufyrirtæki sem sér fyrirtækjum og stofnunum fyrir hágæða vörum, tækjum og búnaði.
Markmið okkar hefur frá upphafi verið að byggja upp lifandi fyrirtæki sem skarar fram úr á krefjandi markaði og vera fyrsti valkostur viðskiptavina, birgja og annarra samstarfsaðila. Forsenda þess er þekking, reynsla og metnaður starfsfólks sem nýtur þess að ná árangri og vaxa með hverju verki.

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Ert þú með reynslu af kæli- og frystbúnaði eða brennandi áhuga á faginu?
Fastus expert leitar að öflugum og lausnamiðuðum einstaklingi í fjölbreytt og spennandi verkefni á sviði kæli- og frystikerfa. Í starfinu felst ábyrgð á uppsetningu, viðhaldi og viðgerðum á kæli- og frystibúnaði, auk umsjónar með virkni og rekstri kerfanna.
Viðkomandi mun koma til með að starfa í fjölbreyttu og lifandi umhverfi með öflugu teymi. Um er að ræða 100% starf.
Nánari upplýsingar veitir Vésteinn Marinósson, [email protected] og Hafþór Svendsen, [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Heimsóknir og þjónusta hjá viðskiptavinum um land allt
- Samskipti við viðskiptavini og erlenda birgja
- Almenn viðhaldsvinna og þjónusta á kælikerfum og öðrum búnaði
- Uppsetning kælikerfa- og búnaðar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á kæli- og frystikerfum
- Leitað er að jákvæðum einstaklingum sem er sjálfstæðir, skipulagðir og eiga auðvelt með mannleg samskipti
- Sjálfstæði og lausnarmiðuð hugsun
- Bílpróf
- Vilji og geta til þess að sækja námskeið hjá erlendum framleiðendum
Auglýsing birt11. júlí 2025
Umsóknarfrestur11. ágúst 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiLogsuðaRafeindavirkjunRafvélavirkjunRafvirkjunVélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tæknistjóri Sjódeild Arnarlax / Technical Manager seawater Arnarlax
Arnarlax ehf

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Tengdu þig við okkur - rafvirki á Hvolsvelli
Rarik ohf.

VÉLSTJÓRI/ VÉLVIRKI/ FLUGVIRKI
atNorth

Yfirvélstjóri
Hraðfrystihús Hellissands hf.

Tækjastjórnandi / Equipment operator
BM Vallá

Sölumaður í véladeild
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Tæknimaður framleiðslukerfa BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Umsjónarmaður Tækja og véla hjá Netkerfum og Tengir hf.
Netkerfi og tölvur ehf.