
Isavia Innanlandsflugvellir
Isavia Innanlandsflugvellir er dótturfyrirtæki Isavia ohf. Hlutverk félagsins er að reka alla áætlunarflugvelli á Íslandi utan Keflavíkurflugvallar auk fjölda lendingarstaða. Starfsemi fyrirtækisins er mjög fjölbreytt. Við sinnum almennri flugvallarþjónustu, flugumferðarþjónustu, flugvernd, umsjón með verklegum framkvæmdum auk öryggis- og gæðamála.
Hjá fyrirtækinu vinnur samhentur hópur sem hefur það að markmiði að halda Íslandi á lofti og vera hluti af góðu ferðalagi.

Verkstæðisformaður á Akureyrarflugvelli
Við óskum eftir að ráða einstakling í stöðu verkstæðisformanns á Akureyrarflugvelli.
Vélaverkstæðið er hluti af flugvallarþjónustu á Akureyrarflugvelli þar sem unnið er að fjölbreyttum og krefjandi viðhalds- og rekstrarverkefnum í nánu samstarfi við aðra aðila flugvallarins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkstýra daglegri starfsemi með hliðsjón af tímasetningum, verkefnaröðun og nýtingu tækja í samráði við vaktstjóra flugvallarþjónustu
- Umsjón með rekstrartengdum verkefnum verkstæðisins
- Umsjón með fyrirbyggjandi viðhaldi og viðgerðum á búnaði, tækjum og bifreiðum sem notuð eru við rekstur og þjónustu flugvallarins og annarra lendingarstaða í umdæminu
- Innkaup á búnaði og varahlutum í gegnum útboð
- Þátttaka í snjóruðningi og hálkuvörnum á flugvallarsvæðinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun sem nýtist í starfi er skilyrði
- Meirapróf og vinnuvélapróf eru skilyrði
- Gott vald á íslenskri og enskri tungu er skilyrði
- Almenn tölvukunnátta er skilyrði
- Reynsla af verkstýringu og stjórnun er kostur
Auglýsing birt28. júlí 2025
Umsóknarfrestur11. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Akureyrarflugvöllur, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Meirapróf BEMeirapróf C
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstæðisformaður á vélaverkstæði, Reyðarfjörður
Vegagerðin

Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin

Car Mechanic
BT Bílar ehf.

Tæknimaður Glans
Olís ehf

Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður í Garðabæ
Frost

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði / CE driver with experience
Einingaverksmiðjan

Verkstæðisstarf hjá Þór hf á Akureyri
Þór hf

Viðgerðarmaður / Mechanics
Vélafl ehf

Bifvélavirki / Auto Mechanic
ÍSAK Bílaleiga

Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin

Flinkur bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Viðgerðarmaður á landbúnaðar- og vinnuvélum - Akureyri
Vélfang ehf