
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin auglýsir laust starf vélamanns á þjónustustöðinni á Patreksfirði.
Vélamenn vinna á opnunartíma þjónustustöðvar en eru þar að auki á bakvöktum utan dagvinnutíma frá október-apríl alla daga vikunnar, til að sinna vetrarþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vélamenn sinna almennri daglegri þjónustu á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar á Patreksfirði. Meðal verka er viðhald á vegstikum, umferðamerkjum og öðrum vegbúnaði ásamt annarri vinnu í starfsstöð.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi skilyrði
- Vinnuvélaréttindi æskilegt
- Meirapróf æskilegt
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Góð öryggisvitund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Gott vald á íslensku
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt30. júlí 2025
Umsóknarfrestur11. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Mikladalsvegur 9, 450 Patreksfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði / CE driver with experience
Einingaverksmiðjan

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Bifvélavirki / Auto Mechanic
ÍSAK Bílaleiga

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Verkstæðisformaður á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Leitum að reyndum múrara og flísara
MJ Flísalausnir ehf.

Vélarmaður í pökkunardeild/Packaging mechanic
Coripharma ehf.

Verkamaður í Einingahús
Steypustöðin

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf

Eftirlitsfulltrúar í sauðfjárslátrun á Húsavík
Matvælastofnun

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus