
Landstólpi ehf
Landstólpi ehf. var stofnað árið 2000. Starfsemi Landstólpa skiptist í mannvirkjadeild, þjónustudeild, landbúnaðardeild, fjármáladeild og vélasöludeild. Einnig rekur Landstólpi tvær verslanir ásamt lager.
Hjá Landstólpa starfa hátt í 50 manns og lögð er rík áhersla á gott og faglegt vinnuumhverfi þar sem að fólki líður vel.

Vanur vélamaður
Landstólpi leitar að vönum vélamanni í tímabundið starf.
Mikil vinna unnin í úthöldum.
Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Góð laun í boði.
Upplýsingar gefur [email protected]
Umsóknarfrestur til 6.ágúst
Menntunar- og hæfniskröfur
Vinnuvélaréttindi á stórar vinnuvélar
Reynsla af stjórnun vinnuvéla skilyrði
Auglýsing birt31. júlí 2025
Umsóknarfrestur6. ágúst 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Gunnbjarnarholt lóð , 801 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)

Starfsmaður á +pKBF gler CNC á Hellu
Glerverksmiðjan Samverk

Tækjamaður - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin

Bifvélavirki / Auto Mechanic
ÍSAK Bílaleiga

Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin

Vélarmaður í pökkunardeild/Packaging mechanic
Coripharma ehf.

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus

Borstjóri
Vatnsborun ehf