
Glerverksmiðjan Samverk
Samverk hefur á að skipa hóp starfsfólks sem hefur starfað með okkur í áratugi og hefur mikla þekkingu, reynslu og færni á sínu sviði. Hjá okkur færðu persónulega þjónustu, ráðgjöf og sérframleitt gler af öllum stærðum og gerðum, allt eftir þínu höfði!

Starfsmaður á +pKBF gler CNC á Hellu
Samverk stendur fyrir framleiðslu og vinnslu glerlausna í hæsta gæðaflokki. Nú leitum við að öflugum og nákvæmum einstakling til að starfa við vélarstýringu á +pKBF gler CNC frá LISEC í framleiðslu okkar á Hellu.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Umsjón og stjórnun á +pKBF vélinni (kant-, borunar- og fræsivél) frá LISEC
-
Stillingar, eftirlit og viðhald á vélum
-
Þátttaka í daglegu framleiðsluferli
-
Gæðaskoðun á unnum vörum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af rennismíði
-
Reynsla af vinnu við framleiðslu eða vélbúnað
-
Tæknileg þekking og nákvæm vinnubrögð
-
Sjálfstæði, áreiðanleiki og jákvætt viðmót
-
Góð enskukunnátta, bæði skrifuð og töluð
Auglýsing birt1. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Eyjasandur 2, 850 Hella
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraHandlagniMannleg samskiptiSamskipti í símaSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Tækjamaður - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Vanur vélamaður
Landstólpi ehf

Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin

Tæknimaður Glans
Olís ehf

Bifvélavirki / Auto Mechanic
ÍSAK Bílaleiga

Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin

Vélarmaður í pökkunardeild/Packaging mechanic
Coripharma ehf.

Rafvirki/tæknimaður
Rými

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis