Glerverksmiðjan Samverk
Glerverksmiðjan Samverk
Glerverksmiðjan Samverk

Starfsmaður á +pKBF gler CNC á Hellu

Samverk stendur fyrir framleiðslu og vinnslu glerlausna í hæsta gæðaflokki. Nú leitum við að öflugum og nákvæmum einstakling til að starfa við vélarstýringu á +pKBF gler CNC frá LISEC í framleiðslu okkar á Hellu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón og stjórnun á +pKBF vélinni (kant-, borunar- og fræsivél) frá LISEC

  • Stillingar, eftirlit og viðhald á vélum

  • Þátttaka í daglegu framleiðsluferli

  • Gæðaskoðun á unnum vörum

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af rennismíði
  • Reynsla af vinnu við framleiðslu eða vélbúnað

  • Tæknileg þekking og nákvæm vinnubrögð

  • Sjálfstæði, áreiðanleiki og jákvætt viðmót

  • Góð enskukunnátta, bæði skrifuð og töluð

Auglýsing birt1. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Eyjasandur 2, 850 Hella
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar