

Bifvélarvirki óskast
Ábyrgð og verkefni: - Öll almenn viðhalds- og viðgeravinna. - Framkvæma bilanagreiningar. - Miðlun þekkingar til samstarfsfélaga og leitar ráða. Hæfniskröfur: - Vanur bílaviðgerðum, sveinspróf í bifvélavirkjun eða meistararéttindi. - Gild ökuréttindi öguð, snögg og nákvæm vinnubrögð. - Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. - Góð og fagleg framkoma, snyrtimennska og stundvísi. - Almenn tölvukunnátta. - Góđ íslensku- og enskukunnátta. - Áhugi á þróun í starfi sem og vilji til að kynna sér tækninýjungar. Vinnutími er mánudaga til föstudaga frá kl. 08:00-16:00. Bíleyri ehf er viðurkenndur þjónustuaðili Suzuki bíla, BYD, Maxus, Aiways og Hyundai Öllum umsóknum verður svarað og farið með sem trúnaðar mál.
Auglýsing birt11. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Laufásgata 148732, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður í véladeild
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar

Bifvélavirki
Bílaverkstæðið Fram ehf

Umsjónarmaður Tækja og véla hjá Netkerfum og Tengir hf.
Netkerfi og tölvur ehf.

Aðstoðarmaður á skrifstofu á bifreiðaverkstæði
Bílaverkstæðið Fram ehf

Tæknimaður
BL ehf.

Verkstjóri
BL ehf.

Starfsmaður á vélaverkstæði
Vökvakerfi hf

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Vélvirki eða laghentur viðgerðaraðli
Stjörnugrís hf.

Vélvirki
Steypustöðin

Hafnarvörður
Fjarðabyggðahafnir

Flinkur bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf