
Bílhúsið ehf
Bílhúsið er með bjarta vinnuaðstöðu og er vel tækjum búið, við leggjum mikið upp með persónulega þjónustu við viðskiptavini og vandaða vinnu. Bílhúsið er almennt bifreiðaverkstæði, gerum mest við Volvo og Ford bifreiðar

Flinkur bifvélavirki óskast
Bílhúsið leitar að bifvélavirkja í framtíðarstarf.
Um er að ræða skemmtilega og krefjandi vinnu við bilanagreiningar, viðgerðir og þjónustuskoðanir á Volvo, Ford og öðrum bílum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bilanagreiningar
- Almenn viðhalds-og viðgerðarvinna
- Rafmagnsviðgerðir
- Þjónustuskoðanir
- Hjólastillingar
- Almenn tölvukunnátta og geta til að tileinka sér tækninýjungar
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í Bifvélavirkjun eða umtalsverð reynsla af bílaviðgerðum.
Fríðindi í starfi
Gott kaffi, sveigjanleiki í starfi og möguleikar á símenntun.
Auglýsing birt29. júlí 2025
Umsóknarfrestur1. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 60, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunBílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirHjólastillingHreint sakavottorðÖkuréttindiSmurþjónusta
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstæðisstarf hjá Þór hf á Akureyri
Þór hf

Viðgerðarmaður / Mechanics
Vélafl ehf

Bifvélavirki / Auto Mechanic
ÍSAK Bílaleiga

Rafmagnsverkstæði Eimskips
Eimskip

Stálsmíði/uppsetning stálgrinda og LED skjáa
Aldan ehf.

Verkamaður - Workers
Rafha - Kvik

Verkstæðisformaður á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Viðgerðarmaður á landbúnaðar- og vinnuvélum - Akureyri
Vélfang ehf

Tjónamatsmaður ökutækjatjóna
Sjóvá

Verkstjóri vörubílaverkstæðis
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Bílaþjónusta N1 Akureyri
N1

Rennismiður á túrbínuverkstæði
HD Iðn- og tækniþjónusta