Aldan ehf.
Aldan ehf.
Aldan ehf.

Stálsmíði/uppsetning stálgrinda og LED skjáa

Við hjá Aldanverk óskum eftir starfsmanni í fullt starf.

Við sérhæfum okkur í stálgrindarsmíði fyrir LED skjái ásamt uppsettningu og almennri þjónustu LED skjáa um allt land.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stálsmíði
  • Uppsetning stálgrinda
  • Uppsetning LED skjáa
  • Þjónusta LED skjáa
  • Önnur verkefni sem yfirmaður felur viðkomandi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áræðanleiki
  • Stundvísi
  • Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
  • Mjög góð skipulagshæfni 
  • Fagmennska, sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Geta unnið sjálfstætt og undir álagi
  • Vilji og geta til þess að tileinka sér nýja þekkingu og vinnubrögð
  • Viðtæk þekking og kunnátta á iðnararstörfum svosem stálsmíði og rafmagni.
  • Þörf er á ökurettindum, vinnuvélaréttindum og kerruprófi



Auglýsing birt29. júlí 2025
Umsóknarfrestur8. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Brúarfljót 2, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Stálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar