

Þakpappalagnir
Þakverk leitar af öflugum og hressum starfsmanni í framtíðarstarf.
Starfið felst að leggja þakpappa og ganga frá einangrun þak.
Vinnutími er frá 08:00-16:30 virka daga.
vinnum um land allt, en erum aðllega á Höfuðborgarsvæðinu og förum mikið norður á Akureyri,svo viðkomandi þarf að geta farið með stuttum fyrirvara og geta verðið í nokkra daga eða jafnvel viku.
Helstu kröfur:
- Stundvísi
- Gott viðmót og áhugi á að bæta sig í starfi
- Metnaður til að gera vel og skila góðu,faglegu verki af sér.
- Skilyrði að geta starfað sjálfstætt og hæfni til að vinna í teymi
- Geta unnið undir álagi
- Bílpróf er skilyrði
- Viðkomandi þarf að geta komið sér á vinnustað á sínum vegum, innan höfuðborgarsvæðins þar sem það er mismunandi vinnustaðir.
- Kostur ef viðkomandi er með lyftara- eða kranapróf
Helstu verkefni og ábyrgð
Leggja þakpappa,einangra þök, annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
Engar
Auglýsing birt20. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin

Leitum að reyndum múrara og flísara
MJ Flísalausnir ehf.

Verkamaður í Einingahús
Steypustöðin

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf

Verkamenn | Workers
Glerverk

Gólflagningar - Höfuðborgarsvæði
Gólflagningar

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Borstjóri
Vatnsborun ehf