
Verkefnastjóri pípulagna
Pípulagningameistari / Verkstjóri óskast
Ertu skipulagður, lausnamiðaður og með reynslu af pípulögnum? Við leitum að öflugum einstaklingi til að stýra pípulagningamönnum á verkstað og tryggja örugga og faglega framvindu verka.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Stýring og eftirfylgni með vinnu pípulagningamanna
-
Halda utan um pantanir og magntökur efnis / yfirferð á reikningum
-
Fara yfir tímaskráningar og mannaflaþörf verka
-
Tryggja gæða- og verklagskröfur á virkum verkstöðum
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Meistarabréf í pípulögnum er kostur
-
Reynsla af verkstjórn eða sams konar starfi
-
Góð tölvukunnátta og skipulagshæfni
-
Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
Auglýsing birt25. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn

Valkvætt
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiAlmenn tæknikunnáttaFrumkvæðiPípulagnirSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Verkstjóri vörubílaverkstæðis
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Verkstjóri/verkefnastjóri
TILDRA Byggingafélag ehf.

Verkstjóri
GR verk ehf.

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Framhaldsskólakennari í tréiðngreinum
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Akstursstjóri hjá Eimskip á Akureyri
Eimskip

Akureyri: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

🎯 Reyndur Múrari - 🎯 Experienced Mason
Mál og Múrverk ehf

Afltak óskar eftir smiðum til starfa.
Afltak ehf

Píparai með reynslu óskast / Experienced plumber wanted
Eldfoss pípulagnir ehf.

Rafvirkjar, píparar og húsasmíðameistarar
Gunnarsfell ehf.