
Gunnarsfell ehf.
Gunnarsfell er verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 2008 og starfa um 50 manns hjá fyrirtækinu í dag. Fyrirtækið hefur frá stofnun tekið að sér ýmiss konar verk sem lúta m.a. að viðhaldi fasteigna, breytingum innanhúss, lóðaframkvæmdum, málningarvinnu, almennri pípulagningarvinnu og margt fleira. Einnig hefur fyrirtækið unnið að nýbyggingum og uppsetningu á húseiningum undanfarin þrjú ár. Gunnarsfell hefur hlotið viðurkenningar fyrir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri og framúrskarandi fyrirtæki árin 2022-2023.
Rafvirkjar, píparar og húsasmíðameistarar
Erum að leita af rafvirkjum, pípulagningamönnum og húsasmíðameisturum. Mikilvægt að geta unnið sjálfstætt, verið reglusamur og heiðarlegur. Góð laun í boði og mikil verkefnastaða framundan.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefnastýring, tilboðsgerð erum mikið í nýbyggingum og almennu viðhaldi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf eða meistarapróf i greininni en ekki skilyrði fyrir rétta aðila með mikla reynslu.
Fríðindi í starfi
Bifreið til umráða og sveigjanlegur vinnutími.
Auglýsing birt20. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Starfstegund
Hæfni
HúsasmíðiPípulagningarRafvirkjun
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tæknistjóri Sjódeild Arnarlax / Technical Manager seawater Arnarlax
Arnarlax ehf

Húsasmiðir óskast / Carpenters Wanted
Probygg ehf.

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðamaður
atNorth

Tengdu þig við okkur - rafvirki á Hvolsvelli
Rarik ohf.

LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth

Ert þú smiður?
Lausar skrúfur

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Húsasmiðir óskast
RENY ehf.

Ertu vélfræðingur og/eða með reynslu af skiparafmagni?
Tækniskólinn