
Verkstjóri
GR Verk ehf. leitar að öflugum verkstjóra sem getur stýrt uppsteypuverkefnum á vegum fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fagleg yfirumsjón með framkvæmdum
- Undirbúningur og uppsetning verka
- Stjórnun á verkstað
- Þátttaka á verkfundum
- Fagleg umsjón með dagsskýrslum og verkskýrslum
- Þáttaka í öryggis- og gæðamálum
- Geta gripið til verka
Menntunar- og hæfniskröfur
- Húsasmiður með a.m.k. sveinspróf
- Hæfni til að lesa verkteikningar
- Hæfni til að leiða hóp annarra smiða
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Góð tölvukunnátta, gott vald á íslensku í rituðu og töluðu máli, ásamt góðri enskukunnáttu
- Reynsla af uppsteypu kostur
Auglýsing birt23. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Sjálfstæð vinnubrögðSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri pípulagna
Stál ehf.

Verkstjóri vörubílaverkstæðis
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Aðstoðarmanneskja í þvottahús rannsóknar
Coripharma ehf.

Verkstjóri/verkefnastjóri
TILDRA Byggingafélag ehf.

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Óska eftir hressu kvenkyns aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Akstursstjóri hjá Eimskip á Akureyri
Eimskip

Viltu vinna sem jafningi á geðgjörgæslu, Hringbraut?
Landspítali

Tíma- og hlutastarf í neyðarskýlinu Lindargötu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Frístundarleiðbeinandi í Lágafellsskóla
Lágafellsskóli