GR verk ehf.
GR verk ehf.

Verkstjóri

GR Verk ehf. leitar að öflugum verkstjóra sem getur stýrt uppsteypuverkefnum á vegum fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fagleg yfirumsjón með framkvæmdum
  • Undirbúningur og uppsetning verka
  • Stjórnun á verkstað
  • Þátttaka á verkfundum
  • Fagleg umsjón með dagsskýrslum og verkskýrslum
  • Þáttaka í öryggis- og gæðamálum
  • Geta gripið til verka
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Húsasmiður með a.m.k. sveinspróf
  • Hæfni til að lesa verkteikningar
  • Hæfni til að leiða hóp annarra smiða
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Góð tölvukunnátta, gott vald á íslensku í rituðu og töluðu máli, ásamt góðri enskukunnáttu
  • Reynsla af uppsteypu kostur
Auglýsing birt23. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar