Vélaverkstæði Þóris ehf.
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Verkstæðisformaður Vélaverkstæðis

Verkstæðisformaður Vélaverkstæðis Þóris

Vélaverkstæði Þóris rekur eitt öflugasta Vélaverkstæði landsins - Fyrirtækið sérhæfir sig í viðgerðum á atvinnubifreiðum, vinnuvélum, landbúnaðartækjum, smurningu, þjónustu og stálsmíði.

Vélaverkstæðið auglýsir nú eftir öflugum leiðtoga til þess að vera verkstæðisformaður á Vélaverkstæðinu en þar fara fram viðgerðir, þjónustuskoðanir ofl á Vinnuvélum og landbúnaðartækjum, auk renniverkstæðis og smiðju . Verkstæðisformaður vinnur náið með verkstjórum, skipuleggur vinnu verkstæðissinns, tekur við tímabókunum, er í sambandi við viðskiptavini og sinnir ýmsu öðru

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð við starfsmenn vélaverkstæðis
  • Skipulaggning viðgerða og starfsfólks
  • Eftirfylgni, eftirlit með verkum
  • Utanumhald og skráningar
  • Samskipti við viðskiptavini og birgja
  • Umsjón með verkfærum og verkstæðisaðstöðu
  • Innkaup á varahlutum
  • Aðstoð í verslun og afgreiðslu
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi
  • Frumkvæði, drifkraftur og löngun til að ná árangri
  • Leiðtogahæfilekar, góð þjónustulund og hæfni í samskiptum
  • Fagleg þekking á viðhaldi vinnuvéla og landbúnaðartækja
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Áhugi á að þróa spennandi vinnustað
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur12. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Austurvegur 69, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BilanagreiningPathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.BirgðahaldPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.SmurþjónustaPathCreated with Sketch.Stálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar