
Special Tours
Special Tours er ört vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu sem sérhæfir sig í siglingum út á Faxaflóa frá Gömlu Höfninni í Reykjavík allt árið um kring.
Hjá fyrirtækinu starfa allt að 40 manns og er mikil áhersla lögð á fagleg vinnubrögð, persónulega þjónustu og umhverfisvernd.

Vaktstjóri
Um er að ræða fullt starf í 2-2-3 vaktakerfi í lifandi umhverfi við gömlu höfnina í Reykjavík.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning vakta
- Stjórnun og eftirfylgni með daglegum rekstri á vöktum
- Samskipti við skipstjóra, leiðsögumenn og aðra starfsmenn til að tryggja hnökralausan daglegan rekstur
- Miðlun upplýsinga um daglegan rekstur til framkvæmdastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af vaktstjórn eða sambærilegu starfi
- Leiðtogahæfni
- Reynsla af siglingum
- Þekking á ferðaþjónustu kostur
Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Geirsgata 11, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðMeirapróf D1ÖkuréttindiSamviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri í pökkunardeild/Shift manager
Coripharma ehf.

Vélvirki / Vélstjóri
Alkul ehf

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Flatahrauni
Krónan

Viðgerðarmaður vinnuvéla og tengds búnaðar
Vélafl ehf

Olís Borgarnesi Vaktstjóri
Olís ehf.

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Reykjanesbæ
Krónan

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Yfirvélstjóri
Olíudreifing - Keilir

Framtíðarstarf í Fiskeldi verkstjóri/ Hatchery foreman
Stolt Sea Farm Iceland hf

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar

Markaðs- og söluráðgjafi
SVFR

Rennismiður
Stálorka