
Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.

Olís Borgarnesi Vaktstjóri
Við leitum að vaktstjóra í Olís Borgarnesi. Viðkomandi þarf að vera ábyrgur og drífandi. Þarf að vera að lágmarki 20 ára. Fyrri reynsla af verslunarstörfum er kostur. Vaktstjóri vinnur eftir vaktakerfi 2-2-3 vinnutími 08:00-20:00.
Undir verksvið vaktstjóra fellur:
- Ábyrgð á störfum og skipulagi innan vaktar,
- Afgreiðsla og sala,
- Vörumóttaka,
- Framstilling og almenn þjónusta við viðskiptavini og annað tilfallandi.
Hæfniskröfur:
- Góð hæfni í íslensku í töluðu máli
- Snyrtimennska og reglusemi
- Reynsla úr verslun og ábyrgð kostur
- Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Eldri en 20 ára
Lífsreynsla, aldur og þroski eru engin fyrirstaða í ráðningu í störf hjá okkur og hvetjum við jafnt ungt fólk sem eldra að sækja umUmsóknir berist í gegnum vefform 50skills
Auglýsing birt2. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Brúartorg 1, 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Dagmaður Olís Dalvík
Olís ehf.

Olís Varmahlíð óskar eftir starfskrafi
Olís ehf.

Vaktstjóri í Olís Garðabæ
Olís ehf.

Olís Gullinbrú Vaktstjóri
Olís ehf.

Morgunvakt Olís Álfheimar tímabundin ráðning.
Olís ehf.

Olís Dalvík leitar af kraftmiklum vaktstjóra frá og með 1. september
Olís ehf.

Sala og afgreiðsla á þjónustustöð Olís Hellu
Olís ehf.
Sambærileg störf (12)

Verslunarstjóri JYSK á Granda
JYSK

Leitum að fólki í fullt starf
Barbara kaffibar

Borgarnes - Bílstjóri/póstafgreiðsla
Pósturinn

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Reykjanesbæ
Krónan

Verslunar & vefverslunarstjóri í stærsta apóteki Lyfjavals
Lyfjaval

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Aðstoðarverslunarstjóri - BYKO Akureyri
Byko

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Ford á Íslandi | Brimborg

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Starfsmaður í sælkeraverslun / Food Service Associate(s)
Groa Sælkeraverslun

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn