
Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.

Vaktstjóri í Olís Garðabæ
Við leitum að vaktstjóra í Olís GarðabæViðkomandi þarf að vera ábyrgur og drífandi og æskilegt að viðkomandi hafi náð 20 ára aldri. Fyrri reynsla af verslunarstörfum er kostur. Vaktstjóri vinnur eftir vaktakerfi 2-2-3 vinnutími 09:00-21:00
Undir verksvið vaktstjóra fellur:
- Ábyrgð á störfum og skipulagi innan vaktar,
- Afgreiðsla og sala,
- Vörumóttaka,
- Framstilling og almenn þjónusta við viðskiptavin og annað tilfallandi.
Hæfniskröfur:
- Grunnkunnátta í Íslensku nauðsynleg
- Snyrtimennska og reglusemi
- Reynsla úr verslun og ábyrgð kostur
- Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Eldri en 20 ára
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.
Umsóknir skilist inn í gegnum vefform 50skills
https://jobs.50skills.com/olis/is/16511
Einnig má skila inn umsóknum beint til verslunarstjóra á staðnum eða senda á [email protected]
Auglýsing birt24. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnarfjarðarv.Olís b 119810, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Sambærileg störf (12)

Olís Gullinbrú Vaktstjóri
Olís ehf.

Hlutastarf á Selfossi
Flying Tiger Copenhagen

Inni/úti afgreiðsla Olís Garðabæ
Olís ehf.

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa

Verslunar & vefverslunarstjóri í stærsta apóteki Lyfjavals
Lyfjaval

Þjónusturáðgjafi í langtímaleigudeild
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Søstrene Grene - afgreiðsla á kassa
Søstrene Grene

Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi

Bílstjóri / Áfylling á vörum Reykjanesbær
Álfasaga ehf

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Tölvulistinn

Hlutastörf í verslun
Feldur verkstæði