
Vélafl ehf
Vélafl er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og leigu á vinnuvélum. Helstu vörumerki okkar eru Hitachi, Metso, Furukawa, Hyundai og Bomag.
Höfuðstöðvar okkar eru að Rauðhellu 11 í Hafnarfirði en þar eru söluskrifstofur, varahlutaverslun og verkstæði.
Við leggjum metnað okkar í að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.

Viðgerðarmaður vinnuvéla og tengds búnaðar
Langar þig að starfa með skemmtilegu fólki í krefjandi umhverfi og hefur brennandi áhuga á vélum og vélaviðgerðum?
Ef svo er þá erum við að leita að þér!
Vélafl leitar eftir traustu og metnaðarfullu samstarfsfólki á verkstæði fyrirtækisins.
Á verkstæðinu sinnum við standsetningum og viðgerðum á vinnuvélum og tengdum búnaði. Við höfum það að markmiði að veita framúrskarandi og faglega þjónustu.
Hæfniskröfur :
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Eiga auðvelt með að vinna í teymi
- Frumkvæði og fagmennska í vinnubrögðum
- Menntun við hæfi er kostur
- Reynsla af vélaviðgerðum er nauðsynleg
Við hvetjum öll sem uppfylla hæfniskröfur og langar að vinna með skemmtilegu fólki að sækja um.
Auglýsing birt2. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Rauðhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Ökuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki / Mechanic
Konvin Car Rental

Þjónustumaður – John Deere þjónusta
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Smiðir í ryðfríu stáli óskast í Hafnarfjörð
Slippurinn Akureyri ehf.

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Fellabæ
Frumherji hf

Vaktstjóri
Special Tours

Vélvirki / Vélstjóri
Alkul ehf

Skoðunarmaður óskast !
Tékkland bifreiðaskoðun

Viðgerðamaður fyrir Snjósleða / Mechanic for Snowmobiles.
Arctic Adventures

vantar mann vanan viðgerðum á bílum
árnes ferðaþjónusta ehf

Verkvirki
Norðurál

Ert þú neminn sem við erum að leita að ?
Hekla