
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Viðskiptastjóri á Akranesi
Útibú Landsbankans á Akranesi leitar að öflugum viðskiptastjóra til starfa. Um er að ræða fjölbreytt starf fyrir metnaðarfullan einstakling sem hefur þekkingu og vilja til að mynda góð tengsl við atvinnulífið á svæðinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini
- Öflun nýrra viðskiptasambanda
- Öflun og greining á ársreikningum og áhættumati fyrirtækja í viðskiptum
- Mat á greiðslugetu fyrirtækja og eftirlit á tryggingum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðskiptafræði eða sambærilegt háskólanám sem nýtist í starfi
- Reynsla af rekstri og/eða útlánamálum fyrirtækja
- Jákvætt viðmót, framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
- Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna í hópi
Auglýsing birt2. september 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Þjóðbraut 1, 300 Akranes
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viðskipta- og verkefnastjóri
APRÓ

Fjármálastjóri
Knattspyrnufélagið Valur

Aðstoðarmanneskja skrifstofustjóra
Norconsult Ísland ehf.

Sölusnillingur óskast í frábært teymi nýrra bíla- framtíðarstarf
Hekla

Sérfræðingur í lánadeild
Stapi lífeyrissjóður

Viðskiptaþróunarstjóri
Nordic International ehf.

Business Partner þróunarsviðs
atNorth

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Ford á Íslandi | Brimborg

Reikningshald og bókhald – Viðskiptafræðingur / viðurkenndur bókari
Konvin / MyGroup

Söluráðgjafi
Dagar hf.

Quality Specialist
Controlant

Deildarstjóri þjónustudeildar á Austursvæði
Vegagerðin