atNorth
atNorth
atNorth

Business Partner þróunarsviðs

atNorth leitar að öflugum Business Partner í hagdeild til að styðja við þróunarsvið félagsins. Þróunarsvið hefur umsjón með uppbyggingu gagnvera félagsins þvert á Norðurlöndin. Sem Business Partner gegnir þú lykilhlutverki í því að veita innsýn í fjárhagsstöðu verkefna til að styðja við stefnumótandi ákvarðanatöku, ásamt því að tryggja forgangsröðun fjárfestingakosta og hagkvæmni í framkvæmdum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróa og halda utan um fjárhagslega árangursmælikvarða framkvæmdarverkefna ásamt gerð aðgerðaráætlunar vegna frávika
  • Greina og hafa yfirsýn yfir helstu fjárhagslegar áhættur framkvæmdarverkefna
  • Skýrslugerð sem styður við gagnadrifna ákvarðanatöku fyrir stjórnendur og hagaðila
  • Innleiða áætlunarferli fyrir framkvæmdarverkefni og leiða verkefnastjóra við gerð verkefnaáætlan
  • Styðja við innleiðingu á fjárhagsferlum og skýrslugerð í samræmi við stefnu fjármálasviðs
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistaragráða í verkfræði, fjármálum eða skyldum greinum
  • Að minnsta kosti 5 ára reynsla af gerð fjárhagsáætlana
  • Djúp þekking á fjármálum, áhættumati og kostnaðargreiningu
  • Reynsla af því að vinna í flóknum verkefnum með mörgum hagaðilum
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og hæfni til að miðla flóknum gögnum á skýran hátt
  • Þekking á fjármálakerfum og greiningartólum (t.d. Power BI, Tableau, Excel)
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt, undir álagi og í síbreytilegu umhverfi
Auglýsing birt2. september 2025
Umsóknarfrestur12. september 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Steinhella 10, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁhættugreiningPathCreated with Sketch.FjárhagsáætlanagerðPathCreated with Sketch.GagnagreiningPathCreated with Sketch.GreiningarfærniPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Viðskiptagreind
Starfsgreinar
Starfsmerkingar