EFLA hf
EFLA hf
EFLA hf

Brunahönnuður

EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni í fullt starf á byggingasviði með sérhæfingu í brunaöryggi. Við vinnum fjölbreytt verkefni í teymum þvert á svið og svæði. Við bjóðum upp á afbragðs starfsumhverfi og góðan starfsanda.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Brunahönnun fyrir allar gerðir bygginga
  • Verkefnavinna og ráðgjöf tengd bruna- og öryggismálum
  • Gerð útreikninga, áhættugreininga og líkana
  • Gerð viðbragðs- og rýmingaráætlana
  • Skýrslugerð og samskipti við yfirvöld
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í verkfræði- eða tæknifræði
  • Sérhæfing í brunatæknilegri hönnun/brunaöryggi bygginga eða áhættugreiningu
  • Reynsla af brunahönnun bygginga eða mikill áhugi á sérhæfingu innan málaflokksins
  • Rík hæfni til samskipta og samvinnu og metnaður til starfsþróunar
Fríðindi í starfi
  • Góður og hollur matur í hádeginu
  • Vellíðunarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Hreyfistyrkur
  • Fæðingarstyrkur
  • Gleraugnastyrkur
  • Símastyrkur
  • Símaáskrift og heimatenging
Auglýsing birt29. ágúst 2025
Umsóknarfrestur7. september 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lyngháls 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar