
Akureyri
Akureyrarbær er stór vinnustaður með rúmlega 2.000 starfsmenn. Á hverju vori fjölgar starfsfólki um nálægt 1.200 manns vegna sumarafleysinga og vinnuskólans.
Starfsfólk Akureyrarbæjar sinnir margvíslegum verkefnum sem tryggja velferð og ánægju íbúa Akureyrar, hvort sem um er að ræða störf við leik- eða grunnskóla, íbúakjarna, rekstur mannvirkja, stjórnsýslu eða annað.

Verkefnastjóri mælinga og eftirlits
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóra í mælingar og eftirlit, tímabundið í afleysingar í eitt ár.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Á Akureyri finnur þú samfélag sem styður þig og fjölskylduna þína í fallegu umhverfi, vegalengdir eru stuttar og allt er innan seilingar.
Á sama tíma færð þú tækifæri til að takast á við spennandi verkefni og vaxa í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Mælingar fyrir m.a. byggingum, lóðum, götum og stígum og úrvinnsla
- Hönnunarverkefni vegna framkvæmda við götur, stíga og bifreiðastæði ofl.
- Eftirlit og umsjón með verklegum framkvæmdum
- Umsjón með umferðar-, hljóð- og hraðamælingum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gerð er krafa um háskólamenntun í verk- eða tæknifræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
- Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg.
- Sérhæfing í mælingarhugbúnaði.
- Starfinu fylgja mikil samskipti við íbúa bæjarins, hönnuði verktaka og starfsmenn Umhverfismiðstöðvar. Það krefst lipurðar í mannlegum samskiptum og frumkvæðis, einnig skipulagðra og sjálfstæðra vinnubragða.
- Hæfni til stjórnunar, skipulagningar, nýsköpunar og innleiðingu nýrra hugmynda og vinnubragða.
- Hæfni í mannlegum samskiptum, góð framkoma, hæfni í samningaumleitunum og góð þjónustulund er nauðsynleg.
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti.
- Góð enskukunnátta.
- Trúnaður og þagnarskylda.
- Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Auglýsing birt25. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Geislagata 9, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
ÁætlanagerðFagmennskaFrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVerkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

Verkefnastjóri í nýframkvæmdir og endurbætur fasteigna og mannvirkja
Akureyri

Forstöðumaður umhverfis- og sorpmála
Akureyri

Forstöðumaður nýframkvæmda og viðhalds gatna og stíga
Akureyri

Lundarskóli: Deildarstjóri stoðþjónustu
Akureyri

Félagsmiðstöðvarfulltrúar í grunnskólum Akureyrarbæjar
Akureyri

Velferðarsvið: Deildarstjóri í Stoðþjónustu Akureyrarbæjar
Akureyri
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í fjarskiptum
Orkufjarskipti hf.

Nýliði í fyrirtækjaráðgjöf
Arion banki

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali

Sérfræðingur í jarðtækni
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Head of Finance and Control Unit
Financial Mechanism Office (FMO)

Verkefnastjóri í nýframkvæmdir og endurbætur fasteigna og mannvirkja
Akureyri

Forstöðumaður umhverfis- og sorpmála
Akureyri

Sérfræðingur í áhættustýringu
Íslandsbanki

Þjónustustjóri
Olíudreifing

Byggingaverkfræðingur / Verkefnastjóri
Ráðum

Verkefnastjóri
Eykt

Verkefnastjóri hitakerfa
Umhverfis- og skipulagssvið