

Mechanical / Biomechanical Engineer
Viltu taka þátt í verkefnum með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks?
Össur óskar eftir að ráða metnaðarfullan, jákvæðan og skipulagðan einstakling til starfa hjá þróunarsviði fyrirtækisins í Reykjavík. Deildin sér um þróun og viðhald á mekanískum stoðtækjum fyrir neðri útlimi.
-
Þátttaka í hönnun og þróun nýrra stoðtækja
-
Viðhald og umbætur á stoðtækjum á öllum stigum þróunar, framleiðslu og líftíma þeirra
-
Framkvæmd prófana
-
Gerð skjala í samræmi við innri gæðastaðla og reglugerðir
-
B.Sc. eða M.Sc. gráða í véla-/lífvélaverkfræði eða skyldu fagi
-
Góður tæknilegur skilningur
-
Reynsla af vöruþróun er kostur
-
Færni í tölvuhönnun (CAD), reynsla af SOLIDWORKS er kostur
-
Mjög góð enskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli
-
Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvæðni í starfi
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf
- Sveigjanleiki













