TM
TM
TM

Tölfræðingur/verkfræðingur

Við leitum að öflugum liðsauka á svið Stefnu & áhættu hjá TM sem býr yfir greiningarhæfni, framúrskarandi samskiptahæfileikum og hæfni til að miðla gögnum í ræðu og riti.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greiningar, gagnavinnsla og skýrslugerð
  • Þarfagreining, hönnun og innleiðing áhættumatskerfa, -ferla og -líkana
  • Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólagráða í tölfræði, stærðfræði, verkfræði eða sambærilegum greinum. Meistaragráða er æskileg en ekki skilyrði
  • Yfirburðaþekking á gagnagreiningum og tölfræði
  • Hæfni til að greina flókin gögn, draga saman niðurstöður og miðla í ræðu og riti
  • Sjálfstæði, frumkvæði, samskiptahæfileikar og metnaður í starfi
Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kalkofnsvegur 2
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GagnagreiningPathCreated with Sketch.GreiningarfærniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar