Stapi lífeyrissjóður
Stapi lífeyrissjóður

Sérfræðingur í lánadeild

Stapi lífeyrissjóður leitar að metnaðarfullum sérfræðingi í lánadeild á skrifstofu sjóðsins á
Akureyri. Starfið heyrir undir lögfræðing sjóðsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga
  • Framkvæmd greiðslu- og lánshæfismats
  • Skjalagerð vegna sjóðfélagalána
  • Samskipti við fjármálastofnanir og fasteignasala vegna umsýslu sjóðfélagalána
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur
  • Reynsla af lánamálum og þekking á skuldabréfum er kostur
  • Góð tölvuþekking t.d. í Excel
  • Jákvætt viðhorf og færni í mannlegum samskiptum
  • Nákvæm og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur22. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Strandgata 3, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar