
Stapi lífeyrissjóður
Stapi er framsækinn lífeyrissjóður sem starfar á Norður- og Austurlandi. Sjóðfélagar eru almennt launafólk á þessu svæði, sem kemur úr ýmsum atvinnugreinum, þ.m.t. sjávarútvegi, verslun, þjónustu, iðnaði o.fl.
Eignir Stapa nema um 430 milljörðum króna. Virkir sjóðfélagar eru um 20 þúsund og lífeyrisþegar um 13 þúsund talsins. Á skrifstofum Stapa á Akureyri og í Neskaupsstað starfa 23 starfsmenn.
Sérfræðingur í lánadeild
Stapi lífeyrissjóður leitar að metnaðarfullum sérfræðingi í lánadeild á skrifstofu sjóðsins á
Akureyri. Starfið heyrir undir lögfræðing sjóðsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga
- Framkvæmd greiðslu- og lánshæfismats
- Skjalagerð vegna sjóðfélagalána
- Samskipti við fjármálastofnanir og fasteignasala vegna umsýslu sjóðfélagalána
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla af lánamálum og þekking á skuldabréfum er kostur
- Góð tölvuþekking t.d. í Excel
- Jákvætt viðhorf og færni í mannlegum samskiptum
- Nákvæm og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur22. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Strandgata 3, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Microsoft ExcelNákvæmniSamviskusemiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Líf Kírópraktík leitar að móttökustarfsmanni
Líf Kírópraktík

Reikningshald og bókhald – Viðskiptafræðingur / viðurkenndur bókari
Konvin / MyGroup

Sérfræðingur á fjármálasviði
Gildi

Viðskiptastjóri innviða á mannvirkjasviði
Samtök iðnaðarins

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Sérfræðingur á fjármálasviði
Ísland Duty Free

Sölu og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Ert þú samstarfsfélaginn sem við leitum að?
Hekla

Quality Specialist
Controlant

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Fjármálastjóri
Knattspyrnufélagið Valur

Starfsmaður í netverslun S4S
S4S Netverslun - Skór.is - AIR.is - Ellingsen.is