Kambstál ehf
Kambstál ehf

Verkefnastjóri - Kambstál ehf

Við leitum að verkefnastjóra til að sinna ört vaxandi verkefnum hjá okkur. Við leitum að starfsmanni til að sinna samskiptum við viðskiptavini vegna stærri verkefna og skipulagningu á framleiðslu og samsetningu á einingum úr kambstáli.

Vinnutími er 8 - 17 mánudaga til fimmtudaga og 8 – 15,30 á föstudögum

Kambstál ehf er ört vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í því að klippa og beygja kambstál fyrir byggingariðnaðinn á Íslandi. Kambstál selur einnig alla helstu fylgihluti fyrir járnbendingu og steypuíhluti.

Helstu verkefni og ábyrgð

Stýring á völdum verkefnum.   Hönnun og gerð klippilista fyrir tölvustýrðar vélar okkar ásamt samskiptum við viðskiptavini.

Menntunar- og hæfniskröfur

Iðnnám eða tæknimenntun æskileg og/eða reynsla af byggingariðnaði.   Þekking á eftirfarandi  forritum er kostur:  Autocad, Bluebeam, excel.

Góður almennur skilningur á lestri teikninga er skilyrði.

Góð þekking á Íslensku í rituðu og töluðu máli.

Þekking eða reynsla af byggingarmarkaði og járnabindingum mikill kostur, en ekki skilyrði.

Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur9. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Tinhella 3, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar