
VÍS
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu.
Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna.
Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki.
VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Skoðunar- og matsmaður eignatjóna
Ert þú efni í framúrskarandi skoðunar- og matsmann? Þá gætum við verið að leita að þér.
Við leitum að skoðunar- og matsmanni eignatjóna sem mun tilheyra öflugum hópi starfsmanna munatjóna. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og hentar einstaklingum sem eru reynslumiklir fagmenn í sinni iðngrein.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita viðskiptavinum þjónustu í kjölfar eignatjóna
- Ákvörðun bótaskyldu og tjónaskoðun húseigna
- Tjónamat, kostnaðaráætlanir og uppgjör eignatjóna
- Samskipti við verktaka í tengslum við tjónaskoðanir og uppbyggingu eigna
- Verkumsjón og eftirlit með störfum verktaka
- Benda viðskiptavinum á lausnir í forvörnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólanám í byggingaiðnfræði, byggingatæknifræði, meistarapróf í húsasmíði eða pípulögnum er kostur
- Rík þjónustulund, brennandi áhugi á samskiptum og góð samningatækni
- Metnaður í að gera sífellt betur og vinna að umbótum
- Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í vinnubrögðum
- Góð tölvukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
-
Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
-
Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti
-
Nýsköpunarumhverfi því við elskum hugrekki
-
Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni
-
Tækifæri til þess að vaxa og dafna bæði í lífi og starfi
Auglýsing birt4. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ByggingafræðingurPípulagningarSmíðar
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Pípari / Pípulagningamaður
PÍPÓ ehf.

Verkefnastjóri - Kambstál ehf
Kambstál ehf

Sviðsstjóri framkvæmda- og tæknisviðs
Húnabyggð

Verkefnastjóri við þróun vatnsafls
Landsvirkjun

Tæknimaður í jarðvinnu og yfirborðsfrágangi
Lóðaþjónustan ehf

Störf í Þjónustumiðstöð Húnabyggðar
Húnabyggð

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Smiður/umsjónarmaður fasteigna
Byggingafélag námsmanna

Byggingarfulltrúi
Akraneskaupstaður

Verkstjóri
Smíðaverk ehf.

Vörustjóri öryggislausna
Öryggismiðstöðin

Vélahönnuður / Mechanical designer
Samey Robotics ehf