Húnabyggð
Húnabyggð

Sviðsstjóri framkvæmda- og tæknisviðs

Húnabyggð auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra framkvæmda- og tæknisviðs.

Sviðsstjóri hefur yfirumsjón með eignum Húnabyggðar og framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stjórnun og rekstur sviðsins
  • Stefnumótun og áætlanagerð í samráði við aðra stjórnendur sveitarfélagsins
  • Yfirumsjón með eignum sveitarfélagsins, Þjónustumiðstöð, mötuneyti og ræstingum
  • Yfirumsjón með framkvæmdum og viðhaldi á vegum sveitarfélagsins
  • Yfirumsjón með gatna-, fráveitu-, vatnsveitu- og úrgangsmálum
  • Umsjón með útboðum á vegum sveitarfélagsins
  • Umsjón með upplýsingatæknimálum sveitarfélagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tækni- og/eða verkfræðimenntun æskileg
  • Reynsla af stjórnun æskileg
  • Reynsla af verkefnastjórnun
  • Þekking á opinberri stjórnsýslu æskileg
  • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Skipulagshæfni og sveigjanleiki
  • Mjög góð tölvukunnátta
  • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti nauðsynleg og almenn tungumála þekking æskileg
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduós
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StefnumótunPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.VerkfræðingurPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar