Land og verk ehf.
Land og verk ehf.

Verkefnastjóri byggingaframkvæmda

Land og verk leitar af öflugum verkefnastjóra til til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum innan fyrirtækisins. Starfið felur sér verkefnastjórn á verkstað og ábyrgð á rekstri byggingaframkvæmda og viðhaldsverkefna.

Um Land og verk

Land og Verk er verktakafyrirtæki sem sérhæfir sig á sviði byggingariðnaðar. Við sinnum fjölþættum verkefnum á sviði byggingar- og mannvirkjagerð allt frá viðhaldi fasteigna til umsjónar stærri verkefna sem aðalverktakar. Fyrirtækið hefur verið í örum vexti frá stofnun. Einn af lykilþáttum þeirrar þróunar er víðtæk reynsla og þekking stjórnenda, ásamt áreiðanleika og faglegum vinnubrögðum. Á heimasíðu land og verk er að finna frekari upplýsingar um fyrirtækið https://www.landogverk.is/.

Umsókn óskast fyllt út á Alfreð og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi.

Við hvetjum umsækjendur til að senda inn umsóknir tímanlega. Umsóknarfrestur til 1. Júlí 2024.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Verkefnastjórn á verkstað

  • Samskipti við verkkaupa og undirverktaka

  • Ábyrgð á fjárhagslegri afkomu verkefna

  • Gerð verk og kostnaðaráætlana

  • Ábyrgð á gæða og öryggismálum á verkstað

  • Verkstjórn á verkstað og eftirfylgni starfsmanna

  • Þátttaka í útboðsvinnu

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Byggingarverkfræðingur, byggingatæknifræðingur, byggingafræðingur

  • Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að takast á við ný og flókin verkefni

  • Frumkvæði ábyrgð og heiðarleiki

  • Reynsla af verkefnastjórnun 

  • Kostur: Réttindi fyrir vinnustaðamerkingar, reynsla og réttindi í öryggismálum, reynsla af svansvottun, starfsreynsla við húsasmíði.

 

Fríðindi í starfi

Bíll til umráða

Auglýsing stofnuð13. júní 2024
Umsóknarfrestur1. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Ármúli 21, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar