atNorth
atNorth
atNorth

VÉLVIRKI / VÉLFRÆÐINGUR

atNorth heldur áfram að stækka á Akureyri og leitar að öflugum tæknilegum vélvirkja / vélfræðing í rekstur véla og búnaðar.
Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón með stillingum, afköstum og viðhaldi véla- og kælikerfa til að tryggja stöðugan og öruggan rekstur
  • Umsjón með varaaflskerfum og trygging á áreiðanleika orkudreifingar
  • Leiðir og tekur þátt í skipulagi viðhalds og bilanagreininga
  • Umsjón og framkvæmd fyrirbyggjandi viðhalds, viðgerða, uppsetningu og gangsetningu kælikerfa og varaafls.
  • Tæknileg sérfræðiaðstoð við framkvæmdir, breytingar o daglegan rekstur gagnaversins
  • Leiða umbótaverkefni og stöðuga þróun ásamt því að þjálfa og leiðbeina starfsfólki
  • Tryggir að vinnuumhverfi og verklag séu í samræmi við öryggis- og gæðastaðla
  • Fylgist með og skilar upplýsingum um viðhaldstölfræði og lykilmælikvarða
  • Þátttaka í skýrslu- og áætlanagerð
  • Önnur verkefni í samráði við stjórnendur og samstarfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist við rekstur vélbúnaðar s.s. á sviði véltækni, vélstjórn, vélavirkjunar eða kælitækni
  • Víðtæk þekking á virkni vélakerfa og kælibúnaðar
  • Haldgóð reynsla sem nýtist í starfi
  • Góð samskiptahæfni og geta til að vinna þvert á teymi
  • Sjálfstæð skipulögð vinnubrögð og frumkvæði
  • Umbótahugarfar, örygggisvitund og þjónustulund
  • Góð kunnátta í ensku, bæði skrifleg og töluð
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi

Helstu kostir þess að vinna hjá atNorth eru

  • Við tryggjum að þú fáir viðeigandi þjálfun, símenntun og aðgang að þekkingu varðandi rekstur gagnavera
  • Heilsumiðað hugarfar með markmið um jafnvægi starfs og einkalífs
  • Íþróttastyrkur til rækta líkama og sál
  • Skemmtinefnd sem heldur stuðinu gangandi
  • Veitingaþjónusta send á vinnustaðinn
  • Fjarskiptapakki og símastyrkur
  • Alþjóðlegur vinnustaður með fjölmenningu
  • Tækifæri til þess að ferðast og kynnast öðrum gagnaverum okkar á Norðurlöndunum
Auglýsing birt28. október 2025
Umsóknarfrestur14. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Rangárvellir 150122, 603 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar